miðvikudagur, febrúar 14, 2007

veikindi, ferðalög og öskubuska


hér eru nýjustu myndirnar af mér....af mér er allt sæmilegt að frétta, ég er því miður veikur þessa stundina og sit í fanginu á mömmu og vill hvergi annar staðar vera...það er nauðsynlegt að láta knúsa sig mikið þegar maður er veikur.....annað að frétta af mér er að ég fór til NY USA fyrir vikur síðan....það var ROSALEGA kalt en sem betur fer var mamma með góðan kerrupoka með mér sem bjargaði mér alveg hreint....mér var sko alls ekki kalt og svaf alveg rosalega vel í kerrunni minni...mamma trúði því varla hvað gekk vel með mig þó svo að hún vissi auðvitað að ég væri rosa stilltur...en ég s.s. náði að heilla alla upp úr skónum m.a. öskubusku og prinsinn hennar.....


en ég bið að heilsa í bili

kv. Tómas Huginn veikulegi











0 Athugasemdir:

Skrifa ummæli

<< Home