þriðjudagur, júlí 25, 2006
ég er kominn í heiminn
jæja..þá er maður mættur á svæðið!! hraustur og góður strákur. Fæðingin gekk vonum framar, var fæddur 02:02 25.júli 2006, 17 merkur og 55 cm. Erum komin heim og erum að hvíla okkur bara..hér koma myndir
posted by Dísin @
4:26 e.h.
0 Athugasemdir:
Skrifa ummæli
<< Home
Krækjur
stóri bróðir
kristín frænka
mæja og viktor
gestabókin mín
myndasíðan okkar
Myndbönd
að lúlla sér
magabros
0 Athugasemdir:
Skrifa ummæli
<< Home