miðvikudagur, júlí 12, 2006

hvað vantar...hvað er til???

jæja nú er mamma á fullu að undirbúa komu mína....það er ekki svo mjög langt í mig...mestalagi 3 1/2 vika eða svo....en mamma á náttl. fullt af dóti frá Snæsa stóra bróa sem er samt allt saman enn þá í kössum....en hún og pabbi ætla næstu daga að fara og sækja þá....svo heldur mamma að hún gleymi e-u...en alla vega þetta er komið

komið
samfellur
gallar
sokkabuxur
sokkar
flísgalli(1-3 mán)
brjóstagjafapúði
vagga
ungbarnasæng
lök
sængurföt
2-3 handklæði með hettu
þvottapokar
taubleyjur
kerrupoki (svona eins og svefnpoki)
bleyjur
svampar
ad rassakrem
brjóstapumpa
burðapoki


komið en á eftir að sækja
vagn
kerra
bílstóll
ömmustóll
barnarúm
stuðkantur
hókuspókus stóll
flísgalli 6 mán
Leikteppi
föt af snæsa bróa (gallar,samfellur,útigalli,smekkir osfrv)

vantar
kommóða/skiptiborð
snuddur
peli
stelpu föt (ef ske kynni að ég sé stelpa ;O) )
Skiptitösku


endilega minnið múttu á ef hún er að gleyma e-u :O

en svo er mamma og pabbi á fullu að taka til og þrífa og koma sér fyrir áður en ég kem.....mamma þarf e-ð að skipuleggja hvernig hún vill koma okkur öllum 4 í eitt herbergi...það verður þröngt...

en jæja best að mamma komi sér í að taka aðeins áfram til

kv. kruttid

0 Athugasemdir:

Skrifa ummæli

<< Home