mánudagur, júlí 24, 2006

kyrrlátt og hljótt

jæja...við vorum að koma neðan af fæðingardeild....því miður þó með krílið enn í bumbunni....verkirnir duttu niður undir morgun hjá mömmu þrátt fyrir að vatnið sé farið....þvílíkt af vatni líka :S

mamma var sett í mónitor og barninu líður vel...hjartsláttur er mjög reglulegur í kringum 140 slög....en s.s. verður staðan metin aftur í kvöld klukkan 8 og mögulega verður að koma hríðunum hjá múttu af stað með dreypi og þess háttar í fyrramálið ef ekkert verður farið að ske...mikil vonbrigði það en við bara tökum því sem höndum ber....

endilega sendið hríðarstrauma :O)
kv. kruttid

0 Athugasemdir:

Skrifa ummæli

<< Home